Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flá
ENSKA
palsa mire
Samheiti
rústamýri
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 5) Á eftir tölulið 54.3 undir liðnum Mýrar komi ný fyrirsögn Rimaflár (e. aapa mires) og undir þessari fyrirsögn tveir töluliðir: 54.8 *Rimaflár og 54.9 *Flár.

[en] 5) in Raised Bogs and Mires and Fens, after point 54.3: a new heading "Aapa mires", and under this new heading two points: "54.8, *Aapa mires" and "54.9, *Palsa mires".

Skilgreining
[en] mire complexes in the northern boreal, orohemiarctic and alpine regions, where the climate is slightly continental and the mean annual temperature is below -1°. The mires are mainly minerotrophic, excluding the palsas, which are peat mounds with sporadic permafrost. The palsas are usually 2-4 metres high, but up to 7 metres high palsas have been found in Finland and Sweden (http://eunis.eea.europa.eu/habitats/10155)


Rit
[is] Lög um aðildarskilmála og aðlögun að sáttmálunum - aðild Lýðveldisins Austurríkis, Lýðveldisins Finnlands og Konungsríkisins Svíþjóðar

[en] Act concerning the conditions of accession and the adjustments to the Treaties - Accession of the Republic of Austria, the Republic of Finland and the Kingdom of Sweden

Skjal nr.
11994N
Athugasemd
Flár (rústamýrar) finnast hér á landi m.a. í Þjórsárverum. Þær myndast þar sem sífreri er í jörðu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira